Á upphafssíðu

Tafla:

Ráðgjöf

Tillögur um hámarksafla fiskveiðiárið 2018/2019, ásamt tillögum og aflamarki samkvæmt ákvörðun stjórnvalda fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (í tonnum).

Athugasemdir:

  1. Ráðgjöf samkvæmt aflareglu.
  2. Ráðgjöf og aflamark samkvæmt samþykktum stjórnunarmarkmiðum.
  3. Aflamark á öllu útbreiðslusvæði stofns fyrir almanaksár.
  4. Samanlagt heildaraflamark allra veiðiþjóða og aflamark ákveðið fyrir Ísland í sérdálki.
  5. Ráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2018/2019 (eða almanaksár 2019) verður veitt haustið 2018.
  6. Upphafsaflamark samkvæmt ráðgjafarreglu fyrir vertíð 2018, verður endurskoðað vorið 2019. Lokaaflamark í sviga.
  7. Upphafsaflamark fyrir vertíð 2018/2019, verður endurskoðað haustið 2018. Lokaaflamark í sviga.
  8. Árlegur fjöldi dýra innan íslenska landgrunnsins 2018–2025.
  9. Árlegur fjöldi dýra við A-Grænland/Ísland/Færeyjar árin 2018–2025.
  10. Árleg uppskera í Breiðafirði 2018–2025.