Á upphafssíðu

Column

Afli

Afli á Íslandsmiðum (í tonnum).

Afli í fjölda

Skipting aflans í fjölda eftir aldri (í milljónum).

Þyngd í afla

Meðalþyngd eftir aldri (g) í afla.

Kynþroskahlutfall

Hlutfall kynþroska eftir aldri, sömu hlutföll gilda öll ár.

M

Náttúrulegur dánarstuðull eftir aldri árin sem sýkingardauði var í hámarki, öll önnur ár var hann 0.1 fyrir alla aldurshópa.

Stofnmat

Fjöldi þriggja ára nýliða í milljónum, hrygningarstofn og afli í þús. tonna, fiskveiðidánartala (meðaltal fyrir 5–10 ára), viðmiðunarstofn (fjögurra ára og eldri) í þús. tonna og veiðhlutfall (afli/viðmiðunarstofn).

Fjöldi í stofni

Stofnstærð í fjölda eftir aldri (í milljónum).