Afli á Íslandsmiðum (í tonnum).
Skipting aflans í fjölda eftir aldri (í milljónum).
Meðalþyngd eftir aldri (g) í afla
Hlutfall kynþroska eftir aldri í stofni. Metið með líkani sem byggir á kynþroskagreiningum úr SMB, 3 ára ókynþroska, 10 ára og eldri að fullu kynþroska.
Aldursskiptar vísitölur (í fjölda) úr stofnmælingu botnfiska í mars.
Fjöldi þriggja ára nýliða i milljónum, hrygningar- og viðmiðunarstofn í upphafi árs, og afli í þús. tonna, fiskveiðidánartala (meðaltal 4–9 ára) og veiðihlutfall (afli/viðmiðunarstofn).
Stofnstærð í fjölda eftir aldri (í milljónum).
Veiðidánartala eftir aldri.